top of page
VEFUR KELA


Þingvallavatn 9. júlí 2017
Mæðgurnar steyptust á hausinn í vatnið Veðurútlitið fyrir daginn var ekki ónýtt þegar við köstuðum flugunum í Þingvallavatn sunnan við...
Jul 9, 20172 min read


Þingvallavatn 25. júní 2017
Löng bið eftir nýveiddum silungi Það ætlar að verða bið á því að nýveiddur silungur verði á kvöldverðarborðinu á þessu heimili. Okkur...
Jun 25, 20171 min read


Þingvallavatn 19. júní 2017
Veiðigyðjan var með öðrum en mér. Vinnudegi var að ljúka á mánudegi. Ég leit út um gluggann og sá trén á Álfhólnum baða sig í sólinni....
Jun 19, 20171 min read


Þingvallavatn 12. júlí 2016
Einum finnst eitt en öðrum finnst annað. Veðurspáin sagði að von væri á blíðviðri og sá litli vindur sem í spánni var átti að blása að...
Jul 12, 20162 min read


Þingvallavatn 29. júní 2016
Er vestanáttinn vonlaus veiðiátt? Veðrið var einstaklega fallegt í bænum þegar fyrsti morgun sumafrísins rann upp. Ég ákvað að fara til...
Jun 29, 20162 min read


Ónefnd á
Hún er ein af þessum smáám á Íslandi sem geymir lax. Hún er ein af þessum smáám sem láta lítið yfir sér en geyma samt lax. Fyrir fáeinum...
Aug 4, 20152 min read


Þingvallavatn 29. júlí 2015
Gengið á vatni líkt og Jesú forðum. Eins og Þingvallavatn er dásamlegt vatn þá er það ekki alltaf gjöfult. Þannig hefur mér fundist...
Jul 30, 20152 min read


Þingvallavatn 24. júlí 2015
Vindátt hefur snúið sér og nú er komin sunnanátt. Eftir langvarandi norðanátt var kærkomið að heyra í veðurfréttum í upphafi vikunnar að...
Jul 25, 20152 min read


Þingvallavatn 13. júlí 2015
Ekki vera með of veikan taum. Um fimmleitið ákváðum við hjónin að skjótast austur í Þingvallavatn og verja kvöldinu við vatnið. Veðrið...
Jul 14, 20152 min read


Þingvallavatn 3. júlí 2015
Náði bara ljósmynum. Fyrri hluti mánaðarins var fádæma kaldur og landið var ekki farið að bera lit af sumri þegar við flugum af landi...
Jul 4, 20151 min read


Þingvallavatn 25. maí 2015
Það vorar hrikalega seint þetta vorið Það vorar hrikalega seint þetta árið. Við hjónin ákváðum samt að renna austur í Þingvallavatn og...
May 25, 20151 min read


Þingvallavatn 9. júlí 2014
Hvar er bitmýið? Ég ákvað að verðlauna mig fyrir dugnaðinn undanfarna daga við hellulögn í garðinum hjá mér með því að rífa mig upp á...
Jul 10, 20142 min read


Þingvallavatn 17. júní 2014
Þjóðhátíð á Þingvöllum Fjöldi veiðimanna hafði hugsað eins og ég og félagi minn en það var að fagna þjóðhátíð í Þingvallavatni þann 17....
Jun 18, 20141 min read


Þingvallavatn 27. maí 2014
Silungurinn tekur á þriðjudögum. Silungurinn tekur út af Lambhagatá á þriðjudögum hugsaði ég á þriðjudaginn var þar sem ég ók yfir...
May 27, 20141 min read


Þingvallavatn 20. júní 2013
Að loknum annasömum vetri. Tíminn frá síðustu ferð í Þingvallavatn í júní 2012 hefur verið fádæma annasamur og viðburðaríkur. Sumarfríið...
Jun 21, 20131 min read


Þingvallavatn 17. júní 2012
Skildi flotlínuna eftir í bílnum! Fyrsta veiðiferðin í Þingvallavatn sumarið 2012 var mér í meira lagi lærdómsrík. Lærdóminn dreg ég af...
Jun 17, 20121 min read


Þingvallavatn 17. júlí 2011
Nýr veiðistaður? Því betur sem maður þekkir veiðivatn því meiri líkur eru á afla. Það segir sig sjálft því silungurinn sækir á þær slóðir...
Jul 17, 20111 min read


Þingvallavatn 10. júlí 2011
Við biðjum ekki um mikið. Það hefur ekki verið einleikið hvað það hefur verið líflaust í þessum þremur ferðum sem ég hef farið í...
Jul 10, 20111 min read


Þingvallavatn 6. júlí 2011
Þetta fer smám saman batnandi. Eigum við ekki að segja að ferðirnar í Þingvallavatn fari smám saman batnandi þetta sumarið. Fyrstu tvær...
Jul 6, 20112 min read


Þingvallavatn 30. júní 2011
Enginn var fiskurinn en náði myndum. Önnur veiðiferð sumarsins var heldur notalegri en sú fyrsta. Í það minnsta þá snjóaði ekki á mig í...
Jun 30, 20111 min read
bottom of page