Þingvallavatn 15. maí 2011
- Þorkell Daníel Jónsson
- May 15, 2011
- 1 min read
Vatnið er kalt, mjög kalt.

Fyrsta ferð í Þingvallavatn þetta árið var farin snemma. Um miðjan maí fórum ég og félagi minn í vatnið. Gengum út á Leirutá snemma morguns og veiddum þar. Við entumst reyndar ekki lengi því vatnið var hryllilega kalt. Skemmst er frá því að segja að við urðum ekki varir og þegar það fór að snjóa var okkur nóg boðið og röltum til baka. Þessi veiðiferð var farin aðeins of snemma.



Comments