top of page
VEFUR KELA


Þingvallavatn 14. júlí 2024
Ég held að núna hætti ég að veiða Já, núna mér er eiginlega skapi næst að hætta þessu bara. Sagan á bak við þennan pirring hefst á því að...
Jul 14, 20242 min read


Þingvallavatn 18. júlí 2023
Frásögn af veiðiferð í Þingvallavatn 18. júlí 2023.
Jul 18, 20231 min read


Brautarlækjarannáll 2021
Kofinn okkar í sveitinni var nokkuð vel nýttur í ár af okkur hjónum. Sautján sinnum gerðum við okkur ferð í dalinn og dvalarnætur voru...
Jan 9, 20227 min read


Þingvallavatn 4. júlí 2019
Murtan er komin aftur Það var suðaustan vindur þegar ég kom að vatninu eldsnemma um morguninn. Vindurinn var alls ekki eins sterkur og í...
Jul 5, 20191 min read


Þingvallavatn 4. ágúst 2017
550 þúsund kuðungableikjur og 23 milljónir murta og engin tók. Stundum fer maður í veiðitúr og þykir fátt vert til frásagnar þegar heim...
Aug 5, 20171 min read


Þingvallavatn 12. júlí 2016
Einum finnst eitt en öðrum finnst annað. Veðurspáin sagði að von væri á blíðviðri og sá litli vindur sem í spánni var átti að blása að...
Jul 12, 20162 min read


Þingvallavatn 24. júlí 2015
Vindátt hefur snúið sér og nú er komin sunnanátt. Eftir langvarandi norðanátt var kærkomið að heyra í veðurfréttum í upphafi vikunnar að...
Jul 25, 20152 min read


Þingvallavatn 17. júní 2014
Þjóðhátíð á Þingvöllum Fjöldi veiðimanna hafði hugsað eins og ég og félagi minn en það var að fagna þjóðhátíð í Þingvallavatni þann 17....
Jun 18, 20141 min read


Þingvallavatn 20. júní 2013
Að loknum annasömum vetri. Tíminn frá síðustu ferð í Þingvallavatn í júní 2012 hefur verið fádæma annasamur og viðburðaríkur. Sumarfríið...
Jun 21, 20131 min read


Brautarlækjarannáll 2012
Forsetakosningar 30. júní - 2. júlí 2012 Vorum hér í Brautarlæk í einstaklega fallegu veðri á laugardag og sunnudag. Örlítið rigndi...
Oct 14, 20123 min read


Þingvallavatn 17. júlí 2011
Nýr veiðistaður? Því betur sem maður þekkir veiðivatn því meiri líkur eru á afla. Það segir sig sjálft því silungurinn sækir á þær slóðir...
Jul 17, 20111 min read


Þingvallavatn 10. júlí 2011
Við biðjum ekki um mikið. Það hefur ekki verið einleikið hvað það hefur verið líflaust í þessum þremur ferðum sem ég hef farið í...
Jul 10, 20111 min read
bottom of page