top of page
VEFUR KELA


Heiðarvatnið 21. ágúst 2010
Veiði, bláberjatínsla og sultugerð. Veiðiferð í Heiðarvatnið okkar er ekki eini boðberi haustsins hjá fjölskyldunni. Yfirleitt erum við...
Aug 23, 20101 min read


Þingvallavatn sumarið 2010
Hvar eru myndirnar? Fyrsta veiðiferð sumarsins var í Þingvallavatn. Engan gaf sú ferð fiskinn. Síðan var farið í átján daga ferð til...
Jul 29, 20101 min read


Ketuvötn 12. júlí 2010
Maðurinn læsti bílnum. Síðar í júlí fór smíðaklúbburinn í Ketuvötn á Skagaheiði. Að þessu sinni veiddum við mest í Selvatni og í öðru...
Jul 12, 20101 min read


Baulárvallarvatn 31. júlí 2009
Veitt undir Vatnafelli Fjölskyldan var einu sinni sem oftar við veiðar í Bakkaá og Gríshólsá og lítið að gerast svo við fórum...
Jul 31, 20091 min read


Heiðarvatnið 23. júlí 2009
Þrjár ferðir í Heiðarvatnið í ár. Ég fór þrisvar upp að Heiðarvatninu þetta árið. Fyrst þann fyrsta júlí og þá var Sigurbjörg tengdamóðir...
Jul 24, 20091 min read


Hítará, Grjóta og Tálmi 12. og 13. júlí 2009
Ég var að hugsa um pabba þegar laxinn tók. „Ég var að hugsa um pabba og það að hann dó á brúðkaupsdaginn okkar og þá tók laxinn.“ Þetta...
Jul 14, 20091 min read


Steinsmýrarvötn 6. - 8. júlí 2009
Margir fiskar og mikil bleyta. Veiðideild Smíðaklúbbsins Granda ákvað að skella sér í Steinsmýrarvötn dagana 6. – 8. júlí. Okkur skildist...
Jul 9, 20091 min read


Heiðarvatnið 16. ágúst 2008
Eru aðalbláberin enn á sínum stað? Halli tengdapabbi sagði alltaf að það þýddi ekkert að reyna að veiða í Heiðarvatninu fyrr en það færi...
Aug 16, 20081 min read


Hraunsfjörður 22. júlí 2008
Passaðu þig á að stíga ekki á stangirnar. Það var orðið tímabært að heimsækja Hraunsfjörðinn aftur, fannst okkur hjónunum. Fórum á sömu...
Jul 4, 20081 min read


Fáskrúð 16. júlí 2007
Alltof bjart og allt of lítið vatn. Það er sjaldgæft að ég fari í betri laxveiðiár en mágur minn og systir buðu okkur Guðrúnu að koma og...
Jul 17, 20071 min read


Arnarvatnsheiði 16. júní 2007 og júlí 2008
Allt er þegar þrennt er. Ferð tvö á Arnarvatnsheiðina var farin með Magnúsi mági. Við vorum frekar snemma á ferðinni og sennilega of...
Jul 4, 20071 min read


Hraunsfjörður í júlí 2006
Veitt í hrauninu. Í fyrra veiddum við fallega sjóbleikju fyrir miðju vatni frá vesturbakkanum. Núna ákváðum við að veiða í hrauninu. Ókum...
Jul 14, 20061 min read


Hraunsfjörður í júlí 2005
Veitt við vesturbakkann. Við Guðrún ásamt þeirri litlu ókum inn með Hraunsfirði vestan megin og ætluðum okkur að egna þar fyrir fisk....
Jul 21, 20051 min read


Baulárvallarvatn í júní 2005
Og vötnin á Vatnaleið. Vötnin sem ég er að vísa til eru Baulárvallarvatn, Hraunsfjarðarvatn, Selvallavatn og Hraunsfjörður. Eftir lagningu...
Jun 30, 20051 min read


Hítarvatn 24. júní 2005
Passið ykkur á fuglunum. Veiðin í fyrra gaf heldur betur tilefni til að heimsækja Hítarvatn aftur. Það gerðum við og að þessu sinni kom...
Jun 25, 20051 min read


Hítarvatn 18. júní 2004
Nóg af silung. Á toppi Foxufells um miðjan júní 2003 hófst undirbúningur ferðarinnar. Þá datt upp úr félaga mínum Erni Halldórssyni. „Ég...
Jun 20, 20045 min read


Gufudalsá 12. og 13. júlí 2002
Á einum stað fannst fiskur. Mér þótti dýrt leyfið í Gufudalsá en við Guðrún ákváðum samt að slá til þegar vinafólk okkar lagði til að við...
Jul 14, 20021 min read


Arnarvatnsheiði 4. júlí 2002
Hvernig veiðir maður á Otur. Það er að verða ljóst að Arnarvatnsheiðin er ekki minn staður. Þrisvar hef ég haldið þangað til veiða. Einu...
Jul 6, 20021 min read


Heiðarvatnið, ágúst 2001
Ekki er gott að ganga langt í gúmmígalla. Ég gekk fyrst upp að Heiðarvatninu sumarið 1986 og þá aðeins til að skoða það. Tengdapabbi...
Aug 18, 20011 min read


Stóra-Lón í Straumfirði í júlí 1994
Fyrsti laxinn Þrátt fyrir að það sé góð skemmtun að eltast við lax þá hef ég ekki iðkað þá iðju neitt sérstaklega mikið. Þess vegna hef...
Aug 20, 19942 min read
bottom of page